Ferðirnar okkar

Við bjóðum upp á reiðtúra fyrir börn, fjölskyldur, vinahópa og aðra minni hópa.

Verð

Venjulegar ferðir:

1 klst. = 8.000 kr.
2 klst. = 13.000 kr.

Hvernig er hægt að panta ferð?

Það er hægt að senda okkur skilaboð á hafa samband síðunni, senda okkur tölvupóst á ytriskogar3@simnet.is eða hringja í okkur í símanúmerið (+354) 8511995.

Upplýsingarnar sem við þurfum frá ykkur:

  • Hversu margir fullorðnir/börn vilja fara á bak
  • Hvenær þið viljið fara
  • Hversu langan reiðtúr þið viljið
  • Hvort þið séuð byrjendur eða hafið farið áður á hestbak